Skíða Áburður
Vax verndar skíðin og bætir upplifunina.
Rétt vax tryggir betra rennsli, meira grip og lengri líftíma skíðanna. Hvort sem þú ert keppnismaður eða áhugamaður, þá skiptir reglulegt vax miklu máli fyrir bæði hraða og ánægju á snjónum.
Við bjóðum upp á hágæða Vax frá merkinu VOLA